Hlauparar
Helgi Halldórsson
Hleypur fyrir Styrktarfélag Klúbbsins Geysis
Samtals Safnað
Markmið
Er orkumiklill, hress, og lífsglaður. Í ár ætla ég að taka þátt í 3 km skemmtiskokkinu. Ég hvet alla til þess að taka þátt í hlaupinu, ef ekki sjálfir þá með því að heita á mig til styrktar Klúbbsins Geysis.
Styrktarfélag Klúbbsins Geysis
Klúbburinn Geysir starfar eftir hugmyndafræði Fountain House sem snýst um að efla hæfileika og styrk þeirra sem eiga eða hafa átt við geðræn veikindi að stríða. Með því að gefa hverjum og einum tækifæri til að nýta sínar sterku hliðar þjálfast viðkomandi til fjölbreyttrar þátttöku í samfélaginu. Í störfum innan Klúbbsins Geysis er lögð áhersla á stuðning og virðingu og horft á styrkleika í stað þess að einblína á sjúkdóminn eða það sem hamlar. Allir sem eiga eða hafa átt við geðræn veikindi að stríða geta orðið félagar í Klúbbnum. Nánari upplýsingar á kgeysir.is
Nýir styrkir