Hlaupastyrkur

Hlauparar

Gudrun Gisladottir

Hleypur fyrir MND á Íslandi

Samtals Safnað

14.000 kr.
1%

Markmið

1.000.000 kr.

Ég ætla í fyrsta skipti að hlaupa 1/2 maraþon. Hef verið hobby hlaupari en aldrei hlaupið svo langt. Ætla að hlaupa fyrir elsku Ágúst minn sem lést úr MND sjúkdómnum 1.jan ‘21.

Hleyp einnig fyrir alla aðra MND sjúklinga og fjölskyldur þeirra ❤️

MND félagið þarf á stuðningi þínum að halda 🙏

MND á Íslandi

Hlutverk félagsins er að vinna að velferð þeirra sem haldnir eru MND hreyfitaugahrörnun, eða öðrum vöðva og taugasjúkdómum með sömu eða svipaðar afleiðingar. Einnig fjölskyldum þeirra og fagfólki sem vinnur að málefnum þessa hóps.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar