Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hrefna Guðnadóttir

Hleypur fyrir Einstök börn

Samtals Safnað

12.000 kr.
12%

Markmið

99.000 kr.

Einstök börn

Einstök börn er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma. Félagið var stofnað þann 13. mars 1997 af foreldrum 13 barna, sem áttu ekki heima í neinum öðrum starfandi félagasamtökum. Í dag eru um rúmlega 500 fjölskyldur í félaginu, og sumar fjölskyldur eru með fleiri en eitt langveikt barn. Það eru yfir 350 ólíkir sjúkdómar á skrá í félaginu, sem eiga það sameiginlegt að vera langvinnir og hafa varanleg áhrif á lífslíkur barnanna, og lífsgæði barnanna og fjölskyldna þeirra. Í erfiðustu tilfellunum er það vitað með vissu að börnin munu ekki lifa fram á fullorðinsár.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Valshlíðin
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hrefna fyrir Einstök börn
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar