Hlaupastyrkur

Hlauparar

Kristján Haukdal Jónsson

Hleypur fyrir Villikettir

Samtals Safnað

5.000 kr.
10%

Markmið

50.000 kr.

Ég vil styðja Villiketti þar sem að Steinunn kærastan mín er sjálfboðaliði þar. Hún hef nokkrum sinnum fengið mig til að fóstra ketti fyrir félagið og hef ég þá séð hvað starf þeirra er mikilvægt. Allt sem safnast fer í sjúkrasjóð Villikatta.

Villikettir

Megintilgangur félagsins er að láta sig varða velferð útigangs- og villikatta á Íslandi og einnig að kortleggja villikattasvæðin. Félagið er rekið í sjálfboðavinnu dýravina. Félagið mun sjá um að fanga og gelda kettina í skv. TNR (Trap-neuter-return). Með hjálp sjálfboðaliða eru skipulagðar fæðugjafir og byggð skjól. Hægt er að leggja hönd á plóg með því að hafa samband við félagið í gengum FB síðu félagsins www.facebook.com/villikettir.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Keyser Söse
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar