Hlaupastyrkur

Hlauparar

Rakel Sveinsdóttir

Hleypur fyrir Villikettir

Samtals Safnað

19.000 kr.
76%

Markmið

25.000 kr.

Ég ætla að hlaupa...ja eða skokka...allavega labba 3 km í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Villiköttum.  Villikettir vinna frábært starf um allt land til aðstoðar villi- og vergangsköttum.  Ég hef kynnst starfinu sem sjálfboðaliði og einnig fengum við fjölskyldan aðra kisuna okkar, hann Finnsa frá Villiköttum.

Villikettir

Megintilgangur félagsins er að láta sig varða velferð útigangs- og villikatta á Íslandi og einnig að kortleggja villikattasvæðin. Félagið er rekið í sjálfboðavinnu dýravina. Félagið mun sjá um að fanga og gelda kettina í skv. TNR (Trap-neuter-return). Með hjálp sjálfboðaliða eru skipulagðar fæðugjafir og byggð skjól. Hægt er að leggja hönd á plóg með því að hafa samband við félagið í gengum FB síðu félagsins www.facebook.com/villikettir.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Katla Dögg
Upphæð5.000 kr.
:-)
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sveinn Andri
Upphæð3.000 kr.
Komasvo!!
Sóley Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Kisukommúnan Langólæður og -fressar
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar