Hlaupastyrkur

Hlauparar

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir

Hleypur fyrir LAUF - félag flogaveikra

Samtals Safnað

15.000 kr.
30%

Markmið

50.000 kr.

Ég ætla að hlaupa til styrktar lauf félag flogaveikra. Ég er sjálf með flogaveiki (krampa flog)og hef verið með í 8 ár. Lauf hefur hjálpað mér síðustu ár til þess að takast á við flogin.

En ég fékk sem betur fer gott lyf sem hefur haldið flogunum niðri, en þau koma samt svona af og til ef ég of keyri mér.

Mig langar því að styrkja lauf til að þau geta hjálpað fólki í sömu sporum og aðstandendum þeirra.

LAUF - félag flogaveikra

Starfsemi félagsins er að hafa opna skrifstofu til þjónustu við félaga, fagfólk og almenning sem þarfnast; upplýsinga, ráðgjafar, fræðslu og stuðnings. Unnið er að forvörnum, þýðingu og útgáfu bæklinga og útgáfu Laufblaðsins, sem kemur út tvisvar á ári, einnig er farið með fræðsluerindi í skóla, leikskóla, sambýli og aðra staði þar sem starfsfólk kemur að umönnun flogaveikra einstaklinga, bæði barna og fullorðinna.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Eyrún Jóhannesdóttir og Einar Aðalsteinn Jónsson
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel, þú getur þetta-áfram þú!
Jón Hlífar Aðalsteinsson
Upphæð5.000 kr.
Let’s goo Bergrún!!

Samstarfsaðilar