Hlaupastyrkur

Hlauparar

Andrea Magnúsdóttir

Hleypur fyrir Tilvera - samtök um ófrjósemi

Samtals Safnað

0 kr.
0%

Markmið

50.000 kr.

Tilvera eru hagsmunasamtök fyrir einstaklinga og pör sem þjást af ófrjósemi og þurfa á tæknifrjóvgunum að halda. Talið er að 1 af hverjum 6 glímir við ófrjósemi en hún er skilgreind sem sjúkdómur og er þungt að bera í hljóði. 

Markmið félagsins er að vera málsvari þess fólks sem á við ófrjósemi að stríða út á við, gagnvart heilbrigðisyfirvöldum og annars staðar þar sem þurfa þykir. Einnig er félagið málsvari annarra sem þurfa að nýta sér tæknifrjóvgunarmeðferðir. Þá gætir félagið hagsmuna þessara hópa og skal veita almenna fræðslu um mál sem varða skjólstæðinga Tilveru á heimasíðu sinni og með öðrum leiðum eftir því sem kostur er.

Tilvera - samtök um ófrjósemi

Tilvera eru hagsmuna- og félagsamtök fyrir fólk sem glímir við ófrjósemi en talið er að einn (1) af hverjum sex (6) eigi við ófrjósemi að stríða. Ófrjósemi tekur mjög á andlega og líkamlega fyrir þann sem á í hlut, svo ekki sé talað um fjárhagslega eða áhrif á hjónabandið/sambandið sé um par að ræða.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Engir styrkir hafa borist enn

Samstarfsaðilar