Hlaupastyrkur

Hlauparar

Júlía Björk Gunnarsdóttir

Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag

Samtals Safnað

0 kr.
0%

Markmið

50.000 kr.

Ég hleyp fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag. 

Ég missti litla bróðir minn, Aðalstein Inga þann 8. desember 2009 og vil vera hluti af því góða starfi sem félagið stendur fyrir. Ég vil hjálpa öðrum fjölskyldum sem verða fyrir þeirri miklu sorg að missa barn við meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu. Ég hvet alla til þess að heita á mig og um leið á félagið og styðja við bakið á fjölskyldum sem hafa upplifað þessa sorg.

Gleym-mér-ei styrktarfélag

Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Engir styrkir hafa borist enn

Samstarfsaðilar