Hlaupastyrkur

Hlauparar

Edda Guðmundsdóttir

Hleypur fyrir Einstök börn

Samtals Safnað

15.000 kr.
15%

Markmið

100.000 kr.

Ég ætla að hlaupa 10 km fyrir litlu hetjuna og vinkonu mína hana Jönu og allar hinar hetjurnar. 

Einstök börn

Einstök börn er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma. Félagið var stofnað þann 13. mars 1997 af foreldrum 13 barna, sem áttu ekki heima í neinum öðrum starfandi félagasamtökum. Í dag eru um rúmlega 500 fjölskyldur í félaginu, og sumar fjölskyldur eru með fleiri en eitt langveikt barn. Það eru yfir 350 ólíkir sjúkdómar á skrá í félaginu, sem eiga það sameiginlegt að vera langvinnir og hafa varanleg áhrif á lífslíkur barnanna, og lífsgæði barnanna og fjölskyldna þeirra. Í erfiðustu tilfellunum er það vitað með vissu að börnin munu ekki lifa fram á fullorðinsár.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Guðmundur Már Stefànsson
Upphæð10.000 kr.
Run like the wind
Auður Margrét Möller
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel👏

Samstarfsaðilar