Hlaupastyrkur

Hlauparar

21,1 km

Natalia Olender

Hleypur fyrir Samtök um endómetríósu

Samtals Safnað

74.000 kr.
74%

Markmið

100.000 kr.

Þann 29.mars sl. var ég svo heppin að komast í aðgerð sem hefur breytt lifi minu til hins betra. Èg komst í aðgerð á einkarekinni klinik eftir langa og erfiða baráttu við kerfið á Íslandi. Ég var orðin mjög veik, alltaf kvartandi yfir verkjum og leið illa. Í dag eru akkúrat 3. mánuðir síðan èg komst i þessa aðgerð og hef ég ekki fundið fyrir þessum verkjum einu sinni. 

Èg hleyp fyrir Samtökin um Endómetríósu vegna þess að ég vil meiri vitundarvakningu gagnvart sjúkdómnum og von um betri framtíð fyrir þá sem eiga eftir að fá greiningu. 

Samtök um endómetríósu

Um 10% fólks sem fæðist með leg er með endómetríósu eða um 176 milljónir í heiminum. Endómetríósa er ekki bara slæmir túrverkir. Sjúkdómnum geta fylgt miklar kvalir og ýmsir erfiðir fylgikvillar, þar á meðal meltingarvandræði og ófrjósemi. Meðalgreiningartími er 7-8 ár. Stuðningur og fræðsla er meginverkefni Samtaka um endómetríósu. Samtökin vinna ötullega að því að fræða almenning og heilbrigðisstarfsfólk um sjúkdóminn. Margt fólk með endómetríósu finnur fyrir vantrú annarra og þarf enn þann dag í dag að berjast fyrir viðurkenningu á líðan sinni og einkennum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Elenora Ros
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel elsku flottust!
Heiða Ósk
Upphæð1.000 kr.
Þú ert heitasti hlauparinn í ár
Monika Olender
Upphæð5.000 kr.
Jestem twoim wiernym kibicem♥️ ale nie tylko w tym biegu ale i w biegu twojego zycia. zawsze biegnij do konca nie ważne ktore zajmiesz miejsce wazny jest cel
Benný
Upphæð5.000 kr.
Þú ert frábær!
Linda Tómasdóttir
Upphæð1.000 kr.
Elsku þú ég hef fulla trú á þér að þú getur þetta, mér finnst þetta svo vel gert hjá þér. Er Endo systir þín þannig ég veit hvernig þetta er hræðilegt. En þú ert hetja og munt rústa þessu💛💛
Hólmfriður Sveinmarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
flott framfak
Brynjar Örn Birgisson
Upphæð1.000 kr.
Kvitt
Þórunn María Kærnested
Upphæð5.000 kr.
Lets fkn go
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Begga þín Hrund
Upphæð2.000 kr.
ÞU ERT BEST❤️
Jana
Upphæð1.000 kr.
Áfram Natalia!
Kristín Ósk
Upphæð2.000 kr.
Þú massar þetta duglega Natalia
Valdís
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Birta Karen
Upphæð1.000 kr.
Mögnuð ofurkona
Karítas Anja
Upphæð2.000 kr.
JÆJA KOMA SVO!!!!
Alexandra Bía
Upphæð5.000 kr.
Komasvoooo
Andri
Upphæð2.000 kr.
Ferð létt með þetta!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Gyð
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Siggi og Agnes
Upphæð5.000 kr.
Super stollt af þér!!! Fyrirmynd
Elfa Björk
Upphæð3.000 kr.
Sterkasta og duglegasta manneskja sem ég þekki 💗
Sólveig Birna
Upphæð15.000 kr.
Geggjuð! Áfram Natalia!

Samstarfsaðilar

 • Íslandsbanki
 • Adidas
 • Suzuki
 • ÍTR
 • Avis
 • Margt smátt
 • Promennt
 • 66 Norður
 • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
 • Fulfil
 • Bændaferðir / Hey Iceland
 • Gatorade