Hlaupastyrkur

Hlauparar

Samtals Safnað

200.600 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.

Ég tek í fyrsta sinn þátt í hálfmaraþoni! Skora á sjálfa mig fyrir elsku systur mínar. Ljósið reyndist þeim báðum mjög vel eftir að þær greindust með brjóstakrabbamein. Þar sem hlaupið ber upp á afmælisdegi elsku bestu Kristínar Bjargar stóru systur, finnst mér vel við hæfi að halda minningu hennar á lofti með þessari áskorun. Hún hefði orðið 56 ára á hlaupadaginn og hefði hvatt mig manna hæst á þessari vegferð.

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð4.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hrefna Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert svo mikill nagli elsku Arnbjörg
Ingibjörg Loftsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Arnbjörg!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Stebbi
Upphæð5.000 kr.
Þú ert nagli og fyrirmynd. Systir þín mun vera með þér í hjarta. Væri eflaust mjög stollt af þér!
Rebekka
Upphæð2.000 kr.
Áfram Abbí!! <3
Gunnur Hjálmsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Áfram AB! 🤩
Sveina
Upphæð2.000 kr.
Áfram Arnbjörg, góða skemmtun að hlaupa og að styrkja Ljósið
Anna Lilja Torfadóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel elskuleg 💪🏻
Dóra K. Sigurðardóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel! 😊
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Melkorka Matthíasdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram elsku sys, þú massar þetta eins og þér einni er lagið❤️
Ragnheiður
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku Arnbjörg Ösp <3
Víkingur
Upphæð15.000 kr.
Frá Ragnheiði, Guðrúnu, Kristjáni og mér í minningu Kristínar Bjargar.
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Viðar Vésteinsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Hallsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elsku Arnbjörg
Karen
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel : )
Edda Sif
Upphæð5.000 kr.
❤️
Gyða Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Birna frænka
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér🎉
Björk Vilhelmsdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Lilja Torfadóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú 💪🏻
Sigrún Rós
Upphæð5.000 kr.
Duglegust! 😍💪💪
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður Erna (Ragga)
Upphæð2.000 kr.
Áfram Arnbjörg!
Halla
Upphæð2.000 kr.
Go Loby go!
Hófí
Upphæð5.600 kr.
Þú massar þetta, snillingur!!
Ingibjörg Kaldal
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hulda Stefánsdóttitr
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem allra best í hlaupinu Arnbjörg frænka
Upphæð1.000 kr.
Stína
Níní Jónasdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Karen Frænka
Upphæð5.000 kr.
Elsku duglega frænka mín...þú massar þetta 👊❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Lovísa Víkingsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Duglegust ❤️👏👏👏
Silla
Upphæð5.000 kr.
Flotta ofur vinkona mín!
Ingvar
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Blágresisstræti
Upphæð5.000 kr.
You GO girl!!! Vúbbvúbb!!!
Unnur
Upphæð2.000 kr.
Hermannsdóttir
Halldóra Eyjólfsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel. Ljósið hefur reynst okkur vel í vetur.
Rún
Upphæð5.000 kr.
Áfram Arnbjörg!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín B Reynisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Arnbjörg, alla leið ❤️🍀
Sigga Rósa
Upphæð5.000 kr.
ÁFRAM ÞÚ!!! Besti hlaupafélagi og ofurkona! Þú rúllar þessu upp elsku besta ❤️
kolbrun lind steinarsdottir
Upphæð4.000 kr.
Þú massar þetta elsku frænka <3
lou
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú, Fiorelini

Samstarfsaðilar

 • Íslandsbanki
 • Adidas
 • Suzuki
 • ÍTR
 • Avis
 • Margt smátt
 • Promennt
 • 66 Norður
 • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
 • Fulfil
 • Bændaferðir / Hey Iceland
 • Gatorade