Hlaupastyrkur

Hlauparar

Ásdís Arna Gottskálksdóttir

Hleypur fyrir Bumbuloní góðgerðafélag

Samtals Safnað

55.000 kr.
11%

Markmið

500.000 kr.

Ég ætla að hlaupa í minningu sonar míns, Björgvins Arnars, sem lést langt fyrir aldur fram aðeins 6 ára gamall árið 2013 úr alvarlegum og sjaldgæfum sjúkdómi. Ég stofnaði góðgerðafélagið Bumbuloní sem styrkir fjölskyldur langveikra barna fjárhagslega. Ég hleyp með það að leiðarljósi að styðja við fjölskyldur sem standa í sömu sporum og ég eitt sinn stóð. Áfram Bumbuloní (www.bumbuloni.is) <3 

Bumbuloní góðgerðafélag

Bumbuloní góðgerðafélag til stuðnings langveikum börnum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Justin Zeppa
Upphæð10.000 kr.
Make sure you hydrate!
Eyrún Arna og Ægir Arnar
Upphæð10.000 kr.
Áfram mamma
Ægir
Upphæð25.000 kr.
Hetjan mín❤️ Þú massar þetta

Samstarfsaðilar