Hlaupastyrkur

Hlauparar

Eyrún Haraldsdóttir

Hleypur fyrir Reykjadalur

Samtals Safnað

84.000 kr.
56%

Markmið

150.000 kr.

Við systur ætlum að hlaupa til heiðurs elsku besta bróðir okkar.

Gunnar Karl fór sjálfur þrisvar sinnum 10 km í hjólastól þar sem hann safnaði fyrir Reykjadal. Sá staður var honum alltaf efst í huga bæði þegar hann var þar sem barn og svo þegar hann starfaði þar sjálfur á sumrin.

Gunnar Karl var mikill baráttumaður og hafði mikil og stór markmið. Því ætlum við að setja okkur stórt markmið og stefnum á að safna 300.000 kr fyrir Reykjadal. 

Reykjadalur

Reykjadalur er sumar- og helgardvalarstaður í Mosfellsdal fyrir börn og ungmenni með fötlun og/eða sérþarfir. Í Reykjadal er börnum og ungmennum sem þurfa sérstakan stuðning gefið tækifæri til að skapa ógleymanlegar minningar.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Fjóla Björk Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sæþór Hallgrímsson
Upphæð10.000 kr.
YNWA
Guðmundur Magnússon
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Rannveig
Upphæð5.000 kr.
Áfram systur :)
Þóra Guðjónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
í minningu góðs vinar.
Kolbrún Stella Karlsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Arna Huld og Kolbrún Birna
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið!!!
Ágúst Halldórsson
Upphæð15.000 kr.
Þið eruð bestar.
Egill Þór Jónsson
Upphæð10.000 kr.
YNWA
Inga
Upphæð5.000 kr.
Æðislegt, áfram þið💪

Samstarfsaðilar