Hlaupastyrkur

Hlauparar

Samtals Safnað

24.000 kr.

Ég og mamma ætlum að hlaupa saman fyrir Ljósið sem hefur reynst krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra gríðarlega vel.

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Arnalds
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Dóra
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið elsku flottu mæðgur - vel gert!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Árdís Grétarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hreindís Ylva
Upphæð3.000 kr.
Áfram Ásdís! Svo vel gert.
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Afi Svenni
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ásdís!
Júlíus Fjeldsted
Upphæð2.000 kr.
Hlauptu stelpa…hlauptu
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

 • Íslandsbanki
 • Adidas
 • Suzuki
 • ÍTR
 • Avis
 • Margt smátt
 • Promennt
 • 66 Norður
 • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
 • Fulfil
 • Bændaferðir / Hey Iceland
 • Gatorade