Hlaupastyrkur

Hlauparar

Skemmtiskokk

Yusif Þór Hassan Bonnah

Hleypur fyrir Child Health Community Centre og er liðsmaður í CHCC Yusif hlaupahópur

Samtals Safnað

22.500 kr.
4%

Markmið

550.000 kr.

Yusif safnar fyrir fótboltaliðið sitt FótboltaÁstríða sem er fótboltafélagið hjá Child Health Community Centre.

En fótboltaliðið hefur ekki en fengið liðsbúning og vantar búninga. Eins vantar flr fótbolta, æfingarhluti og láta gera flottan fótboltavöll.

En margir krakkar bíða spenntir eftir að geta æft á flottum fótboltavelli.

Yusif kvetur aðra áhugusama krakka að hlaupa með sér og taka þátt í að safna, og allt fólk sem vill hjálpa.

Verið er líka að safna fyrir skóla fyrir börnin, svo þeir sem vilja hjálpa og styrkja meira þá öll upphæð sem verður umfram fer í skólabyggingu.

Kærar þakkir fyrir stuðninginn

Child Health Community Centre

Tilgangur CHCC Tilgangur og markmið félagsins er að betrumbæta líf munaðarlausra barna, barna sem hafa verið yfirgefin, barna sem eiga líkamlega og/eða andlega fatlaða foreldra og barna sem koma frá mjög fátækum heimilum í Norður – Úganda, Kitgum. CHCC í Kitgum var stofnað árið 2017 en á Íslandi árið 2021. CHCC samtökin á Íslandi útvega börnum á skrá hjá CHCC í Norður – Úganda stuðningsforeldra frá Íslandi, sem styrkja barnið með mánaðarlegu framlagi sem notað er til að útvega barninu hreint drykkjarvatn og matarbirgðir, barnið er heilsufars skoðað (fylgst með malaríu), einnig fær barnið fatnað og sandala.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ragnheiđur svava Þórólfsdóttir
Upphæð7.500 kr.
Þykir svo vænt um þig ♡ flotti og magnaði yusif.
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jóna Palla
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú með stóra hjartað þitt! 💛
VS
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
A
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind Ýr Baldvinsdottir
Upphæð5.000 kr.
ÁFRAM YUSIF 👏👏

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade