Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km

Kolfinna Rut Schjetne

Hleypur fyrir Parkinsonsamtökin

Samtals Safnað

7.000 kr.
14%

Markmið

50.000 kr.

Parkinsonsamtökin

Parkinsonsamtökin og Taktur miðstöð Parkinsonsamtakanna eru í Lífsgæðasetri St. Jó í Hafnarfirði. Þar er boðið upp á faglega ráðgjöf og þjónusta fyrir fólk með parkinson, skylda sjúkdóma og aðstandendur þeirra. Í Takti er lögð áhersla á heildræna og samfellda endurhæfingu með sérhæfðri sjúkraþjálfun, ráðgjöf, fræðslu, stuðningi og námskeiðum. Allar nánari upplýsingar má finna á www.parkinson.is. Takk fyrir að hlaupa og safna áheitum fyrir Parkinsonsamtökin og Takt.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ágústa Ísleifsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Elsa
Upphæð5.000 kr.
You can do it 👏🏻

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Bændaferðir / Hey Iceland
  • Gatorade