Hlaupastyrkur

Hlauparar

Samtals Safnað

5.000 kr.
3%

Markmið

200.000 kr.

Ég greindist með brjóstakrabbamein 6 desember 2021 og mun alltaf vera endalaust þakklát fyrir Ljósið sem hjálpaði mér andlega og líkamlega í gegnum rosalega erfitt verkefni. Í fyrra "hlabbaði" ég með vinum og fjölskyldu 10 km, í ár mun ég hlaupa TAKK LJÓSIÐ!

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ingó Geirdal
Upphæð5.000 kr.
Áfram lífið. Áfram Ljósið. Áfram þú!

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Bændaferðir / Hey Iceland
  • Gatorade