Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
0 kr.
0%
Markmið
100.000 kr.
Ég hleyp til styrktar Það er von svo að félagið getið haldið áfram að veita þá lífsnauðsynlegu þjónustu sem þau veita fólki með fíknivanda og aðstandendum þeirra.
Það er Von
Það er von félagasamtökin voru stofnuð í ágúst 2019 og hafa unnið markvisst í þágu fólks með fíknivanda með margvíslegum hætti. Það er von standa fyrir vitundarvakningu, aukinni umræðu og sýnileika fólks með fíknivanda.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Engir styrkir hafa borist enn