Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km

Guðrún Harpa Bjarnadóttir

Hleypur fyrir Empower Nepali Girls - Íslandsdeild

Samtals Safnað

0 kr.
0%

Markmið

40.000 kr.

Ég hef tvisvar notið þeirra forréttinda að fá að heimsækja Nepal og upplifa glaðværð, gestrisni og gjafmildi Nepala, en þrátt fyrir að landið sé eitt það fátækasta í heimi gefa íbúar landsins meira af sér en flestir aðrir íbúar þessarar jarðkringlu. Að gefa örlítið tilbaka til þessa merkilega lands er mér því mikilvægt og menntun stúlkna er mér sérstaklega hugleikin. 40 þúsund krónur duga fyrir skólagöngu tveggja stúlkna í heilt ár og í nafni dótturdætra minna tveggja set ég mér það markmið.

Empower Nepali Girls - Íslandsdeild

Empower Nepali Girls samtökin veita skólastyrki og annan stuðning til stúlkna sem annars myndu ekki fá tækifæri til að mennta sig.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Engir styrkir hafa borist enn

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Bændaferðir / Hey Iceland
  • Gatorade