Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
0 kr.
0%
Markmið
200.000 kr.
Á þessu ári eru 5 ár síðan ég greindist með MS sjúkdóminn og því ætla ég að hlaupa hálft maraþon til styrktar MS félaginu. Það hefur verið ómetanlegt að geta leitað til jafn öflugs félags og MS félagsins og fengið þar dýrmætan stuðning og fræðslu.
MS-félag Íslands
MS er einn algengasti taugasjúkdómurinn sem leggst á ungt fólk og greinast um 25 árlega á Íslandi, flestir á aldrinum 20-40 ára. MS-félagið veitir jafnt MS-greindum sem aðstandendum ráðgjöf, fræðslu og stuðning. Þinn stuðningur er ómetanlegur í starfi félagsins.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Engir styrkir hafa borist enn