Hlaupastyrkur

Hlauparar

42.2 km

Sigurjón Rúnarsson

Hleypur fyrir Krabbameinsfélag Austfjarða

Samtals Safnað

216.000 kr.
100%

Markmið

200.000 kr.

Ég ákvað fyrir nokkrum árum að ég skyldi hlaupa marathon áður en ég yrði fimmtugur. Nú er staðan sú að ég er alveg að falla á tíma þannig að planið er að hlunkast þessa rúmu 42 kílómetra í ágúst.  Ég er reyndar þannig gerður að ég þarf alltaf að hafa einhverja keppni í því sem ég geri og þess vegna hef ég sett mér það markmið að taka ekki meira en fjóra tíma í hlaupið.  Hvort það er raunhæft eða ekki verður bara að koma í ljós. Þá finnst mér ekki spurning um að nýta tækifærið sem gefst með þátttökunni til að styrkja gott málefni og varð Krabbameinsfélag Austfjarða fyrir valinu.  

Ástæða þess að ég valdi Krabbameinsfélag Austfjarða er að mig langaði styrkurinn rynni til góðgerðarfélags í minni heimabyggð og var félagið einfaldlega það fyrsta sem kom upp í hugann.  Bæði vegna þess mikilvæga starfs sem ég veit að þar er unnið þegar kemur að forvörnum m.a. og ekki síður vegna þess stuðnings sem félagið veitir krabbameinsgreindum og  aðstandendum þeirra. Ég hef kynnst mjög mörgum, aðallega í gegnum starf mitt sem sjúkraþjálfari, sem hafa notið stuðnings frá félaginu í gegnum sitt ferli og bæði séð það og heyrt frá fólki, hversu mikilvægur sá stuðningur er og hversu mikið hann auðveldar fólki það erfiða ferli sem krabbameinsmeðferð er.

Krabbameinsfélag Austfjarða

Krabbameinsfélag Austfjarða er góðgerðarfélag sem styður við hagsmuni krabbameinsgreindra og aðstandenda og þjónustar svæðið sem telur Fjarðabyggð og Djúpavog. Félagið hefur það að markmiði að berjast í hvívetna gegn krabbameini með forvörnum, stuðningi við rannsóknir, þróun á lækningaraðferðum og endurnýjun á lækningatækjum. Félagið veitir stuðning og ráðgjöf til félaga sinna og fjölskyldna þeirra, sem greinst hafa með krabbamein og eru eða hafa verið í þeirri baráttu og greiðir til dæmis niður dvalarkostnað og aksturstyrk sjúklinga þegar þeir þurfa að dvelja til lengri tíma fjarri heimilum sínum. Félagið rekur skrifstofu þar sem starfar ráðgjafi. Félagið býður krabbameinsgreindum einnig upp á sálfræðiþjónustu, fjölskylduráðgjöf, markþjálfun og árskort í sund sem og að halda úti karla og konuhópi fyrir krabbameinsgreinda.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Guðrún M. Jóhannsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jónína Salný Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Laufey Frímannsd
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel á morgun meistari
Arnar Goði - Elísabet og Valur
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu drengur hlauptu
Eðvald gestsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Sigfúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hulda Guðnadóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Sigurjón!
Birna Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sigurjón
Lára
Upphæð5.000 kr.
Koma svooo
Anna Sigrún
Upphæð1.000 kr.
ég hef trú á að þetta endi í 3:29, koma svo!
Andrea Borgþórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hjördís Helga Seljan
Upphæð5.000 kr.
1.000 kr frá hverjum fjölskyldumeðlim. Áfram þú!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þóra
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú 👏👏
Jón Hafliði Sigurjónsson
Upphæð10.000 kr.
Af stað!
Árni Már Valmundarson
Upphæð10.000 kr.
Flottur !!
Helga
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Michele Terraine Árnason
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel Sjonni
Bjartey
Upphæð1.000 kr.
<3
Díana
Upphæð5.000 kr.
Go frændi👊
Almar Blær Sigurjónsson
Upphæð2.000 kr.
Koma svo gamli minn!
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Eygló K Sigurjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Halldóra Birta
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Tengdó
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þorbjörg Beck
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Hallgrímsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel Sjonni !
Linda og Heiðar
Upphæð10.000 kr.
Þú ferð létt með þetta💪
Elísabet Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel :)
Bjartey Elín Hauksdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún og Jói
Upphæð10.000 kr.
Geggjaður granni - þú massar þetta!
Birgitta
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú 💪
Valgeir Ægir Ingólfsson
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú og gott málefni
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Björt
Upphæð2.000 kr.
Áfram Sigurjón!😊
Rúnar og Aron
Upphæð10.000 kr.
Áfram pabbi!
Berglind Ósk Guðgeirsdóttir
Upphæð4.000 kr.
1000 kr frá hverjum fjölskyldumeðlim - áfram þú! 💪
Margrét Óskarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá þér - ferð létt með þetta 🥰
Bryngeir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade