Hlauparar
Samtals Safnað
Markmið
Ég heiti Helgi Rafn Kristbjörnsson. er að taka þátt í fyrsta skipti í einhverskonar hlaupi hef alltaf verið í stærri kantinum. núna finnst mér ég vera kominn á miklu betri stað.
vildi taka þátt í hlaupinu til að styrkja krabbameinsfélagið því 17 júní 2022 dó pabbi úr lifrakrabba og vildi gera einhvað til að styrkja félagið því það reyndi svo mikið til að hjálpa pabba. þannig ef þú sérð fram á að geta gefið nokkrar krónur til styrktar hlaupið mitt væri það æðislegt
Krabbameinsfélagið
Krabbameinsfélagið leiðir baráttuna gegn krabbameinum á Íslandi og lætur sig allt varða sem tengist krabbameinum. Starf félagsins byggist alfarið á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja. Aðeins með þinni aðstoð getum við unnið að rannsóknum á krabbameini, veitt ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og fjölskyldna án endurgjalds og unnið að forvörnum fyrir komandi kynslóðir. Kærar þakkir fyrir stuðninginn!
Nýir styrkir