Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
22.000 kr.
44%
Markmið
50.000 kr.
Styrktarfélag Klúbbsins Geysis
Klúbburinn Geysir starfar eftir hugmyndafræði Clubhouse International sem snýst um að efla hæfileika og styrk þeirra sem eiga eða hafa átt við geðræn veikindi að stríða. Með því að gefa hverjum og einum tækifæri til að nýta sínar sterku hliðar þjálfast viðkomandi til fjölbreyttrar þátttöku í samfélaginu. Í störfum innan Klúbbsins Geysis er lögð áhersla á stuðning og virðingu og horft á styrkleika í stað þess að einblína á sjúkdóminn eða það sem hamlar. Allir sem eiga eða hafa átt við geðræn veikindi að stríða geta orðið félagar í Klúbbnum. Nánari upplýsingar á kgeysir.is
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð2.000 kr.
Jenný og Gunni
Upphæð5.000 kr.
Agnar Olsen og Bína amma
Upphæð5.000 kr.
Upphæð5.000 kr.
Helgi Halldórsson
Upphæð5.000 kr.