Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km

Sigfús Heimisson

Hleypur fyrir Mia Magic

Samtals Safnað

17.000 kr.
34%

Markmið

50.000 kr.

Mia magic er góðgerðafélag sem gleður langveik börn. Mig langar til að hlaupa til styrktar þeirra. Vinkona mín á langveikt barn sem er í þessum samtökum. Ég hef séð hvað Mia magic hefur gert fyrir þær mæðgur og vil ég hlaupa til styrktar þeim og samtakanna.

Mia Magic er einnig með ókeypis fræðsluefni inn á heimasíðunni þeirra sem er miamagic.is

Mia Magic

Mia Magic er góðgerðarfélag sem stofnað var 1. febrúar 2021. Mia Magic einbeitir sér að því að gleðja langveik börn og foreldra þeirra ásamt því að gefa út fræðslubækur, bókin Mía fær lyfjabrunn og Mía fer í tívolí, eftir þær Þórunni Evu og Bergrúnu Írisi hafa slegið í gegn og er á döfinni að gefa út fleiri bækur.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Margret Sigfusdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Keli
Upphæð2.000 kr.
🫶
Valdimar Jóhannsson
Upphæð1.000 kr.
Þeir skora sem þora
BKK
Upphæð2.000 kr.
Vel gert!
Doddi
Upphæð5.000 kr.
HLAUPTU STRÁKUR!
Ottó
Upphæð3.000 kr.
Flottur💖
Gylfi Aron
Upphæð2.000 kr.
Run Forrest, Run!!!

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade