Hlaupastyrkur

Hlauparar

Samtals Safnað

58.000 kr.

Ég hleyp í minningu mömmu minnar sem fékk frábæran stuðning í Ljósinu í sinni baráttu. 

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ragnheiður Thorsteinsson
Upphæð2.000 kr.
👏👏👏
Helga Hrönn
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Lilla
Upphæð5.000 kr.
Flott framtak ❤️
Rabbi
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Birna Róbertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Guðbjörg, gangi þér vel
Hrafnhildur
Upphæð2.000 kr.
❤️
Ásta Jóna
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá þér🙌🩷
Símon Kristjánsson
Upphæð10.000 kr.
Takk Guðbjörg Huld.
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind winggirl
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn #fyrirmömmu

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade