Hlaupastyrkur

Hlauparar

21.1 km

Hallur Flosason

Hleypur fyrir Einstök börn Stuðningsfélag

Samtals Safnað

179.000 kr.
36%

Markmið

500.000 kr.

Ég ætla að hlaupa fyrir litla frænda minn Hall Guðjónsson og styrkja Einstök börn, stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða heilkenni. Hallur er 3 ára einstakur strákur sem fæddist með Spina bifida, hydrocephalus og Arnold Chiari Malformation II. Hann hefur þurft að glíma við erfið veikindi allt frá fæðingu og er aðdáunarvert að fylgjast með Halli tækla þessi þungu verkefni. Það eru ekki allar ofurhetjur með skykkjur! Ég tel því mikilvægt að styrkja félag eins og Einstök börn sem að standa þétt við bakið á fjölskyldum barna með sjaldgæfa sjúkdóma og heilkenni.

Einstök börn Stuðningsfélag

Einstök börn er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma. Félagið var stofnað þann 13. mars 1997 af foreldrum 13 barna, sem áttu ekki heima í neinum öðrum starfandi félagasamtökum. Í dag eru um hátt í 600 fjölskyldur í félaginu, og sumar fjölskyldur eru með fleiri en eitt langveikt barn. Það eru yfir 450 ólíkir sjúkdómar á skrá í félaginu, sem eiga það sameiginlegt að vera langvinnir og hafa varanleg áhrif á lífslíkur barnanna, og lífsgæði barnanna og fjölskyldna þeirra. Í erfiðustu tilfellunum er það vitað með vissu að börnin munu ekki lifa fram á fullorðinsár. Rekstur félagsins er þungur þar sem fjölgun hefur verið mikil, þörf á þjónustu og úrræðum stór aukist og mikil orka fer í að aðstoða foreldra við að leita að aðstoð og finna úrræði sem henta börnum þeirra þar sem kerfið er flókið.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Tinna Harðardóttir
Upphæð5.000 kr.
🫱🫲👋🦋🤝
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Olafur Hlynur Illugason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Olafur Hlynur Illugason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hörður Árna
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Fjalar Scott
Upphæð10.000 kr.
Fulla ferð!
Jón Jóh
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hallur
Jónína Björg Magnúsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hallur
Bryndís
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Gummi
Upphæð2.000 kr.
Go man Go
Ísold Einarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
💥
Guðrún Stella
Upphæð1.000 kr.
Geggjaðir nafnar!!
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðni Bergur Einarsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hallur og Hallur
Eva Linda
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hallur!🙏🏼
Katla
Upphæð15.000 kr.
Vel gert meistari
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kristinn Elvar Arnarsson
Upphæð20.000 kr.
Þú ert meistari!
Davíð Atli
Upphæð2.000 kr.
Debao
Benni Valur og Jaclyn
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hallur! 🏎️💨💨💨💨💨
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eygló Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Helga frænka Páls
Upphæð5.000 kr.
Takk “stóri “ frændi að hlaupa fyrir litla duglega frænda💕
Jon Gisli Eyland
Upphæð2.000 kr.
Meistari

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade