Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km

Gerður María Sveinsdóttir

Hleypur fyrir Örninn - Minningar og styrktarsjóður

Samtals Safnað

380.000 kr.
38%

Markmið

1.000.000 kr.

Ég heiti Gerður María Sveinsdóttir og ég hleyp til styrktar Erninum í minningu pabba míns.

Ég missti pabba minn í maí 2022. Þá þurfti ég að aðlagast nýju lífi þar sem að einn af mínum bestu stuðningsmönnum var ekki lengur til staðar.

Ég hef fengið hjálp úr mörgum áttum en það sem hefur gagnast mér mest er að mæta í Örninn. Þar hef ég eignast vinkonur sem hafa staðið í sömu sporum og ég og kynnst yndislegu fólki sem er alltaf boðið og búið að hjálpa okkur.

Pabbi minn hvatti mig alltaf áfram og ég er svo þakklát fyrir árin 14 sem ég fékk með honum. Hann kenndi mér 4 gildi:

Heiðarleiki

Hugulsemi

Hugrekki

Hamingja

Ég hleyp eftir þessum gildum. Ég hleyp fyrir önnur börn í minni stöðu. Ég hleyp fyrir þau sem glíma við ME. Ég hleyp fyrir Örninn, og ég hleyp fyrir pabba minn.

Takk fyrir stuðninginn❤️💪

Örninn - Minningar og styrktarsjóður

Örninn styður börn og unglinga á aldrinum 9 til 17 ára sem hafa misst foreldri eða annan náin ástvin.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Bríet Aðalbjörg
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel!! ❤️
Sigurður Loftur Thorlacius
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Alvin Orri Gíslason
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Páll Borg
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
þú ert frábær!
Kristján K. Linnet
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá þér. Gangi þér vel.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ólafur Haukur
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem allra best
Halldór Jörgensson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér æðislega vel
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kolbrún Kópsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Eyvör
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel ❤️❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eyrún Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Smári Einarsson
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dóra
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hannes
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Rún, Lóa, Rut og Fríða
Upphæð5.000 kr.
Áfram Gerður María
Hera Grímsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Vilhelm Patrick Bernhöft
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Svanlaug Johannsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarni Bergsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Karl Óskarsson
Upphæð5.000 kr.
Pabbi þinn var einstaklega viðkunnanlegur
Elfar Guðjónsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja Erla
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Íris Eva Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá þér Gerður!! Pabbi þinn var dásamlegur maður!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Birna Kjartansdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel !
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarki Holm
Upphæð10.000 kr.
Frábært framtak Gerður ❤️
Inga Jessen
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Agnes
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️
Bryndis Bragadottir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert frábær 😍
Sara Björk Hauksdottir
Upphæð5.000 kr.
Go girl! Kv Ein með ME
Hildur Ýr Hvanndal
Upphæð5.000 kr.
Vel gert! Gangi þér sem allra best ❤️
Inga, James, Björn, Viktoría og Vigdís
Upphæð10.000 kr.
Svo flott og fallega gert hjá þér elsku Gerður ❤️ Gangi þér sem allra best 🏃‍♀️💪🏻🫶🏻
Gunnhildur, Stebbi, Urður og Þorri
Upphæð5.000 kr.
Áfram áfram - gangi þér ótrúlega vel elsku Gerður
Stefa frænka
Upphæð5.000 kr.
Mikið er ég stolt af þér elsku Gerður María ❤️ þetta er falleg leið til að halda minningu um yndislegan pabba á lofti. Að láta gott af sér leiða, ekki síst í þágu annarra í sömu sporum, sýnir gríðarlegan styrk og undirstrikar gott hjartalag sem þú átt sannarlega kyn til.
Kristbjörg
Upphæð5.000 kr.
Áfram Gerður! Frábært framtak ❤️💪
Edda, Stebbi, Soffía Sól og Daníel Smári
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér ótrúlega vel flotta og duglega stelpa 🏃‍♀️
Sigrún Ásta
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel elsku besta
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Hulda Marín og fjölskylda
Upphæð10.000 kr.
Áfram Gerður!
Markús og Kristín
Upphæð5.000 kr.
Glæsilegt hjá þér. Gangi þér vel 🏃‍♀️
Berglind Steins
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel í hlaupinu og lífinu. Falleg skrif.
Hörður Aðalsteinsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dagný Rut Gísladóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Þú <3
Hakon
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnhildur Jóhannsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Gerður mín.
Lena Dögg
Upphæð10.000 kr.
Áfram Gerður!
Margrét Árný Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel duglega
Halla
Upphæð3.000 kr.
Áfram Gerða. Frábært hjá þér og ótrúlega flott skrif. Ekki hægt annað en að heita á þig. Gangi þér vel!
Björn Víkingur
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð15.000 kr.
Duglega og flotta stelpan mín. Ég er svo stolt af þér. Hlakka til að knúsa þig í markinu! :)
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Aðalsteinn Rúnar Óttarsson
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Birna Jakobsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Frábært hjá þér!

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade