Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km

Erna Elínbjörg Láru Skúladóttir

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í Ljósasystur

Samtals Safnað

219.500 kr.
100%

Markmið

150.000 kr.

Ég hleyp fyrir Ljósið með dásamlegum, kraftmiklum og skemmtilegum hópi ungra kvenna sem ég hef kynnst þar. Ljósið er eins konar paradís fyrir krabbameinsgreinda sem hefur létt mér lífið á svo óteljandi vegu síðan ég byrjaði í minni krabbameinsmeðferð fyrir einu og hálfu ári síðan. Ég get í raun ekki hugsað mér hvernig hefði verið að takast á við þennan sjúkdóm án þess andlega, líkamlega og félagslega stuðnings sem þetta ótrúlega félag veitir. Nú þegar ég er við það að klára mitt krabbameinsferli vil ég gjarnan gefa til baka og um leið hlaupa mig áleiðis til bata og nýs lífs eftir marga strembna mánuði.

Takk fyrir allt. 

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Benedikt Þorri Sigurjónsson
Upphæð2.000 kr.
Go girl!
Sigga Th
Upphæð5.000 kr.
Erna ❤️
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erna Skuladottir
Upphæð1.000 kr.
Vel gert 👏🥰
Tinna Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Erna þú massar þetta!
Dagný Guðmundsdóttir og Sigurður Jónsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristján Björnsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Auður
Upphæð5.000 kr.
Áfram Erna mín :)
Hulda Ágústsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Greta
Upphæð2.000 kr.
Hetja!
Þorgerður Jóna Ásgeirsdóttir
Upphæð2.000 kr.
❤️❤️❤️
Elín og Hlynur
Upphæð5.000 kr.
Áfram Erna! Sjáumst á hlaupum😃🏃‍♀️🏃‍♂️
Sigga
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Edda og Gunnar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vilborg Þórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér sem allra best😘
Svanhildur Skúla
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu stelpa! Njóttu dagsins og lífsins ❤️
Kristin Inga Gunnlaugsdottir
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú! <3
Gyða Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Skúli Guðmundsson
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel baráttukona 🌞🌞
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Elinborg Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Marta Esther Hjaltadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú! Magnaða kona.
Dagný og Guðni
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér sem allra best
Hildur Hanna Ásmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrìður Sigurfinnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Erna
Ingibjörg
Upphæð2.000 kr.
Áfram sys! Þú ert frábær
Karen Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Bára
Upphæð6.000 kr.
Rúllar þessu upp og ég tek á móti þér í markinu;-)
Fjóla
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þórunn Þórhallsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Massar'etta! 😍🏃‍♀️
Lilja Rún Ágústsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú ❤️
Kristbjörg Sigurfinnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
þú ert frábær
Jóna Rún Daðadóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú ❤
Þórdís Ólöf
Upphæð5.000 kr.
Goooogirl elsku Erna 💪💪
Nanna Rún
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú! Sterka og flotta vinkona 💚
Guðrún Edda
Upphæð5.000 kr.
Vel gert, gangi þér ótrúlega vel og hafðu gaman af. Þú ert ótrúlega flott, dugleg og kraftmikil.👏❤️
Vigdis Furuseth
Upphæð5.000 kr.
Áfram Erna💪👏
Guðrún Sigmarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Þú ert laaaannnggg flottust - áfram þú ❤️
Ólöf Erla
Upphæð1.000 kr.
Flotta vinkona hlakka til að hlaupa með þér <3
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur og Óli
Upphæð5.000 kr.
Áfram Erna ❤️
Borghildur Águstsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram duglega kona❤️
Soffia Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Erna!
Ingigerður Arnardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helena Eiríksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingunn
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér rosalega vel elsku frænka, þú stendur þig vel !
Berglind Hafsteinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Brynhildur Halldórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel 💪🏻💪🏻
Sunna Skúladóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú elsku systir!
Drífa Björk Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Flottust ❤
Brynja Hjörleifsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þóra Guðrún Þórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Gerða Pétursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade