Hlaupastyrkur

Hlauparar

21.1 km

Bára Mjöll Þórðardóttir

Hleypur fyrir Líf styrktarfélag

Samtals Safnað

203.000 kr.
20%

Markmið

1.000.000 kr.

Ég ætla að hlaupa fyrir elsku mömmu sem greindist nýlega með krabbamein og allar þær konur sem þurfa á mikilvægri þjónustu kvennadeildar 21A að halda. 

Í ár safnar LÍF styrktarfélag fyrir kaupum á nýju sónartæki fyrir kvennadeild 21A, en tækið gagnast afar vel við skoðanir, greiningar og meðferðir fjölmargra sjúkdóma í kvenlíffærum, t.d. krabbameina, endómetríósu, vöðvahnúta í legi o.fl. Tækið sem um ræðir kostar 6.500.000 kr.

Málefnið er mikilvægt og snertir okkur öll. Mér þætti óendanlega vænt um ykkar stuðning og vona að þið heitið á mig sem verður svo sannarlega mikil hvatning <3 

Líf styrktarfélag

Líf, styrktarfélag, var stofnað 7.desember 2009 og hefur það meginmarkmið að styðja við og styrkja Kvennadeild Landspítalans, bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu og einnig þeirra kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Baldur Birgisson
Upphæð3.000 kr.
Baráttukveðjur!
Baldur Birgisson
Upphæð2.000 kr.
Anna Lárusdóttir
Ólafur Gylfason
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur
Anna Lára Gunnarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Þ. Lárusson
Upphæð3.000 kr.
Baráttukveðja
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Kristín
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Andrea Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðja
Arna Rut
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur til ykkar kæra fjölskylda!
Helga Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðja
Jona Lár
Upphæð5.000 kr.
amma sterka - Teitur sterkur
Bjarndis Lárusdóttir
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur
Heiðrún Grétarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér elsku vinkona.
Helga Lilja
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Ingimundardóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Hjördís
Upphæð2.000 kr.
Knús 💞
Berglind Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Bata- og baráttukveðjur til ykkar elsku Bára og fjölskylda 💕
Andri Vestmar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Katrín Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur til ykkar elsku frænkur
Bjōrg Ben
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Edda Blumenstein
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel elsku vinkona 🥰
Sigrún Steingrímsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel og batakveðjur til mömmu
Guðríður Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram stelpur
Ottesen mæðgur
Upphæð10.000 kr.
Áfram gakk ❤️
Katrin Amni Fridriksdottir
Upphæð10.000 kr.
Elska ykkur og stend með ykkur!
Guðrún Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðjón Guðmundsson
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg Sveinsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Baráttukveðjur
Anna palsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Blumenstein
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Ert æði elsku Bára!
Anna Snæbjört Agnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Bata kveðja á mömmu þína ❤️ flott framtak 👏
Ingrid Kuhlman
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur báðum sem allra best kæru mæðgur!
María Kristín Þrastardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi mömmu þinni vel❤️ ég veit að þú massar þetta💪🫶
Vigdis S Ársælsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak hjá þér
Margrét V
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Bára ❤️
Ólína Rögnudóttir
Upphæð5.000 kr.
Bata og baráttukveðjur!
Guðrún Harpa Bjarnadóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Bára!

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade