Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
106.000 kr.
100%
Markmið
50.000 kr.
1/3
Hjá Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna er unnið ótrúlega gott og gefandi starf fyrir börnin, foreldrana og aðra fjölskyldumeðlimi sem berjast við þennan vágest. Veikindin hafa áhrif á alla í fjölskyldunni og því þarf að hlúa vel að öllum. Næ flottum aldri fyrir hlaupið og skokka með hugann hjá börnunum okkar. Treysti á stuðning ykkar.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Ragna
Upphæð1.000 kr.
Jake Sergent
Upphæð5.000 kr.
Upphæð5.000 kr.
Upphæð5.000 kr.
Elísabet Waage
Upphæð5.000 kr.
Svavar Guðmundsson
Upphæð2.000 kr.
Daldís
Upphæð1.000 kr.
Enginn viðtakandi valinn
Upphæð50.000 kr.
Elín María Guðjónsdóttir
Upphæð7.000 kr.
Bjarni Þór Gústafsson
Upphæð10.000 kr.
Hermann Gunnarsson
Upphæð5.000 kr.
Björn Júlíusson
Upphæð5.000 kr.
Erla
Upphæð5.000 kr.