Hlauparar
Samtals Safnað
Markmið
Ég hef verið svo heppin að fá að fylgjast með Haven Rescue Home frà því að hugmyndin kviknaði. Það hefur verið magnað að sjá Önnu Þóru láta drauminn rætast og berst fyrir réttindun stelpnanna sinna.
Ég hef aldrei verið þekkt fyrir að hlaupa ennn èg mun fara þetta sama hversu lengi ég verð!
Haven Rescue Home - Styrktarfélag
Haven Rescue Home (HRH) er heimili fyrir stúlkur, 18 ára og yngri, sem eru barnshafandi og mæður ungra barna. Markmið HRH er að gefa þessum stúlkum tækifæri til betra lífs. Á meðan þær klára skólagönguna er þeim boðið að búa með barnið sitt inni á heimilinu og fá nauðsynlega aðstoð til að geta sinnt bæði skóla og barni. Með því að klára skólagöngu eiga þær svo möguleika á að fá góða vinnu og geta flutt út í þjóðfélagið aftur sem sterkari einstaklingar.
Nýir styrkir