Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km

Elísabet Þórunn Jónsdóttir

Hleypur fyrir Einstök börn Stuðningsfélag og er liðsmaður í Ernirnir

Samtals Safnað

50.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.

Ég hleyp fyrir frændur mína Hrafn Erni og Viktor Erni. Þeir eru mínar hetjur ❤️

Einstök börn Stuðningsfélag

Einstök börn er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma. Félagið var stofnað þann 13. mars 1997 af foreldrum 13 barna, sem áttu ekki heima í neinum öðrum starfandi félagasamtökum. Í dag eru um hátt í 600 fjölskyldur í félaginu, og sumar fjölskyldur eru með fleiri en eitt langveikt barn. Það eru yfir 450 ólíkir sjúkdómar á skrá í félaginu, sem eiga það sameiginlegt að vera langvinnir og hafa varanleg áhrif á lífslíkur barnanna, og lífsgæði barnanna og fjölskyldna þeirra. Í erfiðustu tilfellunum er það vitað með vissu að börnin munu ekki lifa fram á fullorðinsár. Rekstur félagsins er þungur þar sem fjölgun hefur verið mikil, þörf á þjónustu og úrræðum stór aukist og mikil orka fer í að aðstoða foreldra við að leita að aðstoð og finna úrræði sem henta börnum þeirra þar sem kerfið er flókið.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ég sjálf 🥰
Upphæð2.500 kr.
Virkilega vel gert hjá þér! Þú gast mun meira en þú hélst og nú nærð þú markmiðinu þinu
Guðrún Rut
Upphæð5.000 kr.
Vel gert
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hrönn Björgvinsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hlynur
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Valdís Anna
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér sjúklega vel!
Aga
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú! <3
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dæja
Upphæð2.000 kr.
Áfram einstök börn 🙌 og áfram Ella 💪🏻
Auður
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú <3
Sveinn
Upphæð5.000 kr.
Algjör negla. Massar þetta hlaup!
Hrabba Mart
Upphæð1.500 kr.
Áfram þið 👏
Vinkona ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Alda
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hrafnhildur Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Takk elsku systir ❤️

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade