Hlaupastyrkur

Hlauparar

42.2 km

Jófríður María Guðlaugsdóttir

Hleypur fyrir Einstök börn Stuðningsfélag

Samtals Safnað

79.200 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.

Ég ætla að hlaupa fyrir Einstök börn, stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða heilkenni en þó aðalega fyrir hann Hall Guðjónsson sem er lítil einstök hetja af Akranesi.  Ég dáist svo af Halli og fjölskyldu hans og hvernig þau tækla þau verkefni sem lögð eru fyrir þau. Algjörar hetjur sem og öll börn í Einstökum börnum. Áfram Hallur og áfram Einstök börn ❤️

Einstök börn Stuðningsfélag

Einstök börn er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma. Félagið var stofnað þann 13. mars 1997 af foreldrum 13 barna, sem áttu ekki heima í neinum öðrum starfandi félagasamtökum. Í dag eru um hátt í 600 fjölskyldur í félaginu, og sumar fjölskyldur eru með fleiri en eitt langveikt barn. Það eru yfir 450 ólíkir sjúkdómar á skrá í félaginu, sem eiga það sameiginlegt að vera langvinnir og hafa varanleg áhrif á lífslíkur barnanna, og lífsgæði barnanna og fjölskyldna þeirra. Í erfiðustu tilfellunum er það vitað með vissu að börnin munu ekki lifa fram á fullorðinsár. Rekstur félagsins er þungur þar sem fjölgun hefur verið mikil, þörf á þjónustu og úrræðum stór aukist og mikil orka fer í að aðstoða foreldra við að leita að aðstoð og finna úrræði sem henta börnum þeirra þar sem kerfið er flókið.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Katrín Rós Baldursdóttir
Upphæð2.000 kr.
Svo sjúklega vel gert elsku Jóka 💪❤️
Anna Þóra
Upphæð2.000 kr.
Áfram Jóka mín, þið klárið þetta með stæl👏🥳💗
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erna Björk Harðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Jófríður
Upphæð5.000 kr.
Amma Fedda
Steinunn Ása Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Jófríður
Kristrún
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel 💪
Anna Lilja og Doddi
Upphæð4.200 kr.
Áfram Jóka beib <3
Brynja Hauks
Upphæð5.000 kr.
Góða skemmtun í hlaupinu
Garðabæingar
Upphæð5.000 kr.
Aldrei gefa'ða!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind Ósk Jóhannesdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jófríður maría guðlaugsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Klárt
Irena
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Steinunn Inga
Upphæð5.000 kr.
Þú ert flottust! Gangi þér vel ❤️
Aldís Róbertsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Algjör hetja. Held með þér
Hallur Guðjónsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið ❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Magnea Guðlaugsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Duglega systir mín ❤️
Gigja Sæbjörg Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel !!
Halldóra Garðarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram snillingur👏 Bestu kveðjur🥰
Agnes Perla Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér súper vel elsku besta ofurkona🏃🏽‍♀️💪🏼þú ert flottust!😘

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade