Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km

Þorvaldur Daníelsson

Hleypur fyrir Bati Góðgerðarfélag

Samtals Safnað

41.000 kr.
41%

Markmið

100.000 kr.

Að lokinni afplánun bíður fanga oft erfitt hlutskipti við að aðlagast samfélaginu að nýju. Batahúsið og Bataakademían hafa stutt fyrrverandi fanga á því ferðalagi. 

Eftir að ég slasaðist 2020 hef ég nánast ekkert getað hlaupið eða hjólað, en mig langar að nota tækifærið í RM til þess að reyna að láta gott af mér leið fyrir Bata í þetta sinn.

Bati Góðgerðarfélag

Batahús er áfanga og stuðningsúrræði fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í þjóðfélaginu eftir fangelsvist

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Kiddi
Upphæð5.000 kr.
Koma svoooo!
Ingi
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Júlíana
Upphæð2.000 kr.
Þú massar þetta <3
Máney
Upphæð2.000 kr.
Áfram Valdi! 👏🏻 Sé þig í markinu 🥳🦒
Steinunn Huld Atladóttir
Upphæð10.000 kr.
Koma svo! :)
Ólafur Ólafsson
Upphæð1.000 kr.
Áfram Valdi
Jana Björg
Upphæð5.000 kr.
Eins gott að þú klárir, annað er vandró, þú átt að vera fyrirmynd
Veronika Snædal
Upphæð5.000 kr.
❤️
Guðrún Harpa
Upphæð1.000 kr.
Áfram Valdi besti!
Hafþór Örvar Sveinsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel meistari👊
Upphæð2.000 kr.
KOMASO!

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade