Hlaupastyrkur

Hlauparar

21.1 km

Arna Rut Hjartardóttir

Hleypur fyrir Líf styrktarfélag

Samtals Safnað

36.000 kr.

Ég hleyp fyrir allar konurnar í lífi mínu sem þurfa á mikilvægri þjónustu kvennadeildar Landspítalans að halda. Málefnið stendur mér nærri þar sem móðir kærrar vinkonu greindist nýlega með krabbamein. Ég hleyp með Báru Mjöll fyrir Önnu og aðrar vinkonur, mæður, systur, ömmur og frænkur.

Í ár safnar LÍF styrktarfélag fyrir kaupum á nýju sónartæki fyrir kvennadeild 21A, en tækið gagnast afar vel við skoðanir, greiningar og meðferðir fjölmargra sjúkdóma í kvenlíffærum, t.d. krabbameina, endómetríósu, vöðvahnúta í legi o.fl. Tækið sem um ræðir kostar 6.500.000 kr.

Líf styrktarfélag kvennadeildar Landspítalans hefur þann tilgang að bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu sem og kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma. Félagið vinnur að líknar- og mannúðarmálum í þágu fjölskyldna.

Líf styrktarfélag

Líf, styrktarfélag, var stofnað 7.desember 2009 og hefur það meginmarkmið að styðja við og styrkja Kvennadeild Landspítalans, bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu og einnig þeirra kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Músik og Sport
Upphæð6.000 kr.
Snillingur Arna Rut 👏👏
Addi
Upphæð2.500 kr.
Gangi þér vel
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð4.000 kr.
Engin skilaboð
Eyjólfur
Upphæð1.500 kr.
Frábært hjá þér Arna! Koma svo 😀
Sigrún Óskarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Gudrun Oskarsdottir
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér
Hulda Karen
Upphæð5.000 kr.
Àfram þið❤️
Dagný Rut
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið!

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade