Hlaupastyrkur
Hlauparar
Samtals Safnað
16.000 kr.
32%
Markmið
50.000 kr.
Ranie Styrktarfélag - Minningarsjóður Einars Óla / Eisa
Ranie Styrktarfélag var upphaflega stofnað til að Einar Óli ætti möguleika á að eignast sinn eigin bíl til að komast á milli staða eftir að hann lamast vegna alvarlegra veikinda. Þann 28.maí 2017 fékk Einar Óli/Eisi væga heilablæðingu og í aðgerð sem gerð var á Karolinskasjúkrahúsinu í Stokkhólmi 2 dögum síðar fékk hann aðra og stærri blæðingu. Einar greindist í framhaldinu með Locked In Syndrome og náði aldrei aftur upp neinni getu í hreyfingu né tali og urðu augun hans eini tjáningarmáti næstu 5 ár á eftir. Einar Óli bjó lengst af á Hlein í Mosfellsbæ eftir að hann veiktist og lést þar þann 21.maí 2022.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Hólmfríður / Viktor
Upphæð5.000 kr.
Ragna Lára Ellertsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Alexandra
Upphæð2.000 kr.
Sigríður Ingvadóttir
Upphæð5.000 kr.
Hildur Eva Valgeirsdóttir
Upphæð2.000 kr.