Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km

Brynjar Þór Hannesson

Hleypur fyrir Krabbameinsfélag Austfjarða

Samtals Safnað

86.000 kr.
100%

Markmið

35.000 kr.


Krabbameinsfélag Austfjarða

Krabbameinsfélag Austfjarða er góðgerðarfélag sem styður við hagsmuni krabbameinsgreindra og aðstandenda og þjónustar svæðið sem telur Fjarðabyggð og Djúpavog. Félagið hefur það að markmiði að berjast í hvívetna gegn krabbameini með forvörnum, stuðningi við rannsóknir, þróun á lækningaraðferðum og endurnýjun á lækningatækjum. Félagið veitir stuðning og ráðgjöf til félaga sinna og fjölskyldna þeirra, sem greinst hafa með krabbamein og eru eða hafa verið í þeirri baráttu og greiðir til dæmis niður dvalarkostnað og aksturstyrk sjúklinga þegar þeir þurfa að dvelja til lengri tíma fjarri heimilum sínum. Félagið rekur skrifstofu þar sem starfar ráðgjafi. Félagið býður krabbameinsgreindum einnig upp á sálfræðiþjónustu, fjölskylduráðgjöf, markþjálfun og árskort í sund sem og að halda úti karla og konuhópi fyrir krabbameinsgreinda.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Aðalbjörg Òlafsdòttir
Upphæð2.000 kr.
Flottur stràkur
Aðalbjörg
Upphæð2.000 kr.
Þú ert snillingur! <3
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Ragnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert
Eidur Sveinsson
Upphæð5.000 kr.
Fulla ferð frændi flottur
Klara Sveinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Flottasti hlauparinn 🥰
Soffía Sigríður Sigbjörnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Brynjar
Ewa Karen Kowal
Upphæð5.000 kr.
👍🏻💪😉 Suuuuuper 😉
Helga frænka
Upphæð5.000 kr.
Takk elsku frændi! Þú ert alger meistari ❤️
Elín og Valli
Upphæð5.000 kr.
Flottur Brynjar! Kveðja frá Eskifirði
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Gréta Óskarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Andrea
Upphæð2.000 kr.
Frábært hjá þér Brynjar Þór
Izabela
Upphæð2.000 kr.
Áfram Brynjar Þór ❤️
Jóna frænka
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þórhalla Ágústsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér svaka vel og takk fyrir að safna fyrir Krabbameinsfélagið!
Andrea Borgþórsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
hólmfríður sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Brynjar Þór
Gummi
Upphæð5.000 kr.
Mamma þín snéri upp á hendina á mér
Benedikta Bergmann Ketilsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Ert ekkert smá flottur
Amma og afi
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Stefanía Óskarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Duglegastur allra! Er svo stolt af þér ástin mín ❤️

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade