Millitímar/óstaðfest úrslit

Hér verður hægt að fylgjast með hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í beinni útsendingu á hlaupdag.

Athugið að um er að ræða óstaðfest úrslit sem uppfærð eru á u.þ.b. 10 sekúndna fresti til upplýsinga fyrir vini og vandamenn (uppfærslutími gæti verið eitthvað lengri á álagstímum). Staðfest úrslit munu liggja fyrir um kl. 17.00 á hlaupdag.

Vegalengdirnar hér fyrir neðan verða virkar á hlaupdag, þá er hægt að ýta á þær og fá upplýsingar um hverjir eru komnir í mark.

Maraþon

Hálfmaraþon

Þátttakendur í hjólastól

10 km

3 km skemmtiskokk

Samstarfsaðilar
 • Íslandsbanki
 • Adidas
 • Suzuki
 • ÍTR
 • Avis
 • Margt smátt
 • Promennt
 • 66 Norður
 • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
 • Korta
 • Fulfil
 • Garmin
 • Bændaferðir / Hey Iceland
 • Gatorade

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.