Úrslit 2017

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2017 fór fram laugardaginn 19.ágúst 2017. Við tímatöku voru notuð flögur og tæki frá MyLaps. Hér er hægt að finna upplýsingar um verðlaunahafa hlaupsins og heildarúrslit.

Maraþon karla

1.
Arnar Pétursson, ISL
2:28:17
2.
Patrik Eklund, SWE
2:39:24
3.
Blake Jorgensen, USA
2:41:58

Maraþon kvenna

1.
Natasha Yaremczuk, CAN
2:53:25
2.
Amanda Watters, USA
3:07:10
3.
Laura Couvrette, CAN
3:08:07

Íslandsmót í maraþoni karla

1.
Arnar Pétursson
2:28:17
2.
Sigurjón Ernir Sturluson
2.50:21
3.
Páll Ingi Jóhannesson,
2:57:00

Íslandsmót í maraþoni kvenna

1.
Ásta Kristín R Parker
3:11:07
2.
Anna Guðrún Gunnlaugsdóttir
3:22:16
3.
Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir
3:29:37

Hálfmaraþon karla

1.
Hlynur Andrésson, ISL
1:09:08
2.
James Finlayson, CAN
1:09:18
3.
Sebastien Hours, FRA
1:09:35

Hálfmaraþon kvenna

1.
Elín Edda Sigurðardóttir, ISL
1:21:25
2.
Janna Mitsos, USA
1:21:55
3.
Heather Mahoney, USA
1:23:21

Hálfmaraþon - íslenskir karlar

1.
Hlynur Andrésson
1:09:08
2.
Geir Ómarsson
1:16:38
3.
Þórólfur Ingi Þórsson
1:17:12

Hálfmaraþon - íslenskar konur

1.
Elín Edda Hannesdóttir
1:21:25
2.
Rannveig Oddsdóttir
1:24:24
3.
Íris Anna Skúladóttir
1:24:35

10 km karla

1.
Baldvin Þór Magnússon, ISL
32:50
2.
Joel Aubeso, ESP
33:06
3.
Lenas Mathis, FRA
33:08

10 km kvenna

1.
Nina Henriette J Lauwaert, BEL
34:43
2.
Kate Hulls, GBR
35:19
3.
Guðlaug Edda Hannesdóttir, ISL
36:08

10 km - íslenskir karlar

1.
Baldvin Þór Magnússon
32:50
2.
Sigurður Örn Ragnarsson
33:09
3.
Ingvar Hjartarson
33:19

10 km - íslenskar konur

1.
Guðlaug Edda Hannesdóttir
36:08
2.
Arndís Ýr Hafþórsdóttir
37:44
3.
Fríða Rún Þórðardóttir
38:45

Heildarúrslit

Smelltu á þann flokk sem þú vilt skoða. Þá kemur upp sprettigluggi með úrslitum. 
Til að flýta fyrir leit er gott að nota Ctrl + F takkann og þá má slá inn nafn þess sem þú leitar að.

Marathon

21 KM

10 KM

Annað

Til hamingju með árangurinn!

Athugið að breytingar kunna að vera gerðar á úrslitunum á næstu dögum. Samkvæmt reynslu síðustu ára koma alltaf upp einhverjar villur sem þarf að lagfæra t.d. vegna þess að tímatökuflögur hafa ruglast milli fólks eða önnur mannleg mistök.

Finnur þú ekki nafn þitt í úrslitunum? Gætu verið tæknilegir örðuleikar eða mannleg mistök sem í 99,9% tilvika tekst að finna útúr. Sendu okkur póst á [email protected] í síðasta lagi 31. ágúst 2017 með upplýsingum um nafn, kennitölu, hlaupanúmer og áætlaðan tíma og við reynum að lagfæra úrslitin sem allra fyrst. Einnig er gott að fá upplýsingar um einhverja sem þú þekkir og komu á svipuðum tíma í markið ásamt upplýsingum um lit á bol eða peysu.

Öll verðlaun önnur en aldursflokkaverðlaun og verðlaun fyrir sveitakeppni voru afhent í Lækjargötunni eftir hlaupið 19.ágúst. Aldursflokkaverðlaun og verðlaun fyrir sveitakeppni má nálgast á skrifstofu Reykjavíkurmaraþons að Engjavegi 6 í Laugardal frá og með þriðjudeginum 22.ágúst. Sigurvegari í hverjum aldursflokki og fyrsta sveit í hverri vegalengd og hverri tegund sveitakeppni fá verðlaun. Smellið hér til að skoða nánari upplýsingar um verðlaun í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2017.

Samstarfsaðilar
 • Íslandsbanki
 • Adidas
 • Suzuki
 • ÍTR
 • Avis
 • Margt smátt
 • 66 Norður
 • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
 • Korta
 • Fulfil
 • Garmin
 • Bændaferðir / Hey Iceland
 • Gatorade

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.