Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál
Ljónshjarta - Lionheart is a support organisation for young people who have lost their spouses and their children who have lost a parent
Total collected
27.000 kr.
Pledge count
7
Makamissir í blóma lífsins er eitt mesta áfall sem hægt er að verða fyrir á lífsleiðinni. Það tekur mjög á að vera í djúpri sorg og sinna á sama tíma börnum og heimili. Stuðningsfélagið Ljónshjarta var stofnað í nóvember 2013 og hefur það meginmarkmið að aðstoða og styðja við ungt fólk sem hefur misst maka og börn þeirra sem hafa misst foreldri. Það er gert með jafningjastuðningi, fræðslu, upplýsingaöflun og samveru.
Participant that support this charity
New pledges
Pledge history
Heimir Arnar Birgisson
Amount10.000 kr.
Júlía Birna Ingvarsdóttir
Amount2.000 kr.
Amount5.000 kr.
Eyþór Oddsson
Amount5.000 kr.
Amount2.000 kr.
Birna Best
Amount1.000 kr.
Birta Björg Heiðarsdóttir
Amount2.000 kr.