Hlauptu þína leið
Nánar
Hlauptu til góðs
Nánar
Langar þig að heita á hlaupara?
Nánar

Hlauptu til góðs

Taktu þátt í að safna áheitum. Hlaupið verður ekki haldið í ár en hver og einn getur samt skráð sig og safnað áheitum fyrir sitt góðgerðarfélag. Hlaupaátakið stendur yfir frá 15.- 25. ágúst 2020 en áheitasöfnuninni lýkur miðvikudaginn 26. ágúst 2020.

Nánar

Hlauptu þína leið

Farðu þína eigin leið eða finndu leið hér á vefnum sem hentar þér. Þér eru engin takmörk sett!

Nánar

Fréttir

Fréttasafn
Samstarfsaðilar
 • Íslandsbanki
 • Adidas
 • Suzuki
 • ÍTR
 • Avis
 • Margt smátt
 • 66 Norður
 • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
 • Korta
 • Fulfil
 • Garmin
 • Bændaferðir / Hey Iceland
 • Gatorade

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.