Myndir og myndbönd

Marathon Photos er opinber ljósmyndari Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka og tekur myndir af þátttakendum þegar þeir komu í mark. Myndirnar er hægt að skoða og kaupa á marathon-photos.com. Á sama vef er einnig hægt að finna úrslit sett fram á myndrænan og skemmtilegan hátt ásamt því að prenta út viðurkenningarskjal.

Hér fyrir neðan má finna myndir og myndbönd úr Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka frá árinu 2012. Myndirnar eru einnig á Flickr, Facebook og Instagram og myndböndin á Youtube. Myllumerki hlaupsins á samfélagsmiðlum er #reykjavikmarathon

Samstarfsaðilar
 • Íslandsbanki
 • Adidas
 • Suzuki
 • ÍTR
 • Avis
 • Margt smátt
 • Promennt
 • 66 Norður
 • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
 • Korta
 • Fulfil
 • Garmin
 • Bændaferðir / Hey Iceland
 • Gatorade

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.