Úrslit 2025

Hér munu birtast óstaðfest úrslit úr Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2025 fer fram laugardaginn 23. ágúst 2025. Við tímatöku eru notuð hlaupanúmer með innbyggðri tímatökuflögu. Corsa sér um tímatökuna með búnaði frá Race Results. Hér verður hægt að finna upplýsingar um verðlaunahafa hlaupsins og heildarúrslit.

Maraþon karla

1.
Jose Sousa
02:23:55
2.
Hlynur Andrésson
02:26:51
3.
Silviu Stoica
02:32:35

Maraþon kvenna

1.
Dina Aleksandrova
02:35:51
2.
Julia Mueller
02:50:53
3.
Melissah Kate Gibson
02:51:58

Hálfmaraþon karla

1.
Dagur Benediktsson
01:12:52
2.
Daníel Ágústsson
01:12:56
3.
Jón Kristófer Sturluson
01:13:19

Hálfmaraþon kvenna

1.
Elísa Kristinsdóttir
01:18:32
2.
Íris Anna Skúladóttir
01:21:57
3.
Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir
01:26:11

Hálfmaraþon kvár

1.
Elle Gallagher
01:45:31
2.
Ace Murphy
02:02:04
3.
Sóley Williams Guðrúnardóttir
02:25:29

10KM karla

1.
Baldvin Þór Magnússon
29:34
2.
Mateo Dahmani
32:05
3.
Viktor Orri Pétursson
34:07

10KM kvenna

1.
Arndís Ýr Hafþórsdóttir
39:00
2.
Fríða Rún Þórðardóttir
39:09
3.
Katla Rut Róbertsdóttir Ruvers
40:43

10KM kvár

1.
Carlos Lluis Rangles
51:20
2.
Aró Berg Jónasar
54:47
3.
Elísabet Skagfjörð
01:16:43

Til hamingju með árangurinn!

Athugið að breytingar kunna að vera gerðar á úrslitunum á næstu dögum. Samkvæmt reynslu síðustu ára koma alltaf upp einhverjar villur sem þarf að lagfæra t.d. vegna þess að tímatökuflögur hafa ruglast milli fólks eða önnur mannleg mistök.

Ef þú finnur ekki nafn þitt í úrslitunum eða hefur athugasemd hvetjum við þig til að senda á okkur tölvupóst á netfangið info@marathon.is í síðasta lagi á hádegi 25. ágúst 2025 með upplýsingum um nafn, kennitölu, hlaupanúmer og áætlaðan tíma og við reynum að lagfæra úrslitin sem allra fyrst. Einnig er gott að fá upplýsingar um einhverja sem þú þekkir sem komu á svipuðum tíma í mark ásamt upplýsingum um lit á bol eða peysu.

Veitt eru aldursflokkaverðlaun fyrir fyrsta sæti í aldursflokkum karla, kvenna og kvára. Afhending aldursflokkaverðlauna fer fram í útibúi Íslandsbanka í Norðurturni Smáralind. Þetta er gert til að tryggja að úrslit liggi örugglega rétt fyrir áður en verðlaunin eru afhent.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade