Aldursflokkar

Veitt eru aldursflokkaverðlaun fyrir fyrsta sæti í eftirfarandi flokkum karla, kvenna og kvára

Í 10 km eru flokkarnir

12-15 ára
16-18 ára
19-29 ára
30-39 ára
40-49 ára
50-59 ára
60-69 ára
70-79 ára
80 ára og eldri

Í 21,1 km eru flokkarnir

15-19 ára
20-29 ára
30-39 ára
40-49 ára
50-59 ára
60-69 ára
70-79 ára
80 ára og eldri

Í heilu maraþoni eru flokkarnir

18-29 ára
30-39 ára
40-49 ára
50-59 ára
60-69 ára
70-79 ára
80 ára og eldri

Fæðingarár segir til um aldurshóp sem keppendur tilheyra, ekki fæðingardagur.

Veitt eru aldursflokkaverðlaun fyrir fyrsta sæti í aldursflokkum karla, kvenna og kvára. Afhending aldursflokkaverðlauna fer fram við hátíðlega athöfn í vikunni eftir hlaup. Þetta er gert til að tryggja að úrslit liggi örugglega rétt fyrir áður en verðlaunin eru afhent.

Afhending aldursflokkaverðlauna fer fram í útibúi Íslandsbanka í Smáratogi kl: 17:00 þriðjudaginn eftir hlaup.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade