Fun Run

Katrín Una Sigurðardóttir

Supporting Mia Magic

Total collected

15,000 kr.
100%

Goal

100 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Katrín Una ætlar að taka aftur þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og hlaupa í minningu litlu systur sinnar hennar Elvíru Maríu sem að lést 16.júní árið 2023 eftir hetjulega baráttu við bráðahvítblæði aðeins 2 og 1/2 árs gömul 🩷

Katrín Una valdi að safna pening fyrir Míu Magic🩷
Mia Magic er yndislegt góðgerðafélag sem að einbeitir sér að því að gleðja langveik börn og foreldra þeirra ásamt því að gefa út fræðslubækur.
Mia magic er félag sem að við fjölskyldan erum þakklát fyrir að hafa kynnst 🩷

Mia Magic

Mia Magic er góðgerðarfélag sem stofnað var 1. febrúar 2021. Mia Magic einbeitir sér að því að gleðja langveik börn og foreldra þeirra ásamt því að gefa út fræðslubækur, bókin Mía fær lyfjabrunn og Mía fer í tívolí, eftir þær Þórunni Evu og Bergrúnu Írisi hafa slegið í gegn og er á döfinni að gefa út fleiri bækur. Komdu í hlaupahópinn okkar ef þú ætlar að hlaupa fyrir Mia Magic! https://www.facebook.com/groups/707578163810779

New pledges

Pledge history

Mamma, pabbi og Ómar Freyr
Amount10,000 kr.
Áfram Katrín Una! Við eru svo stolt af þér👏🏼🩷 við vitum að Elvíra María mun fylgjast stolt með 🩷🌈
Guðrún Linda Rafnsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram Katrín Una

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade