21,1 km - Regular registration

Richard Már Guðbrandsson

Supporting Icelandic Childhood Cancer Organization

Total collected

59,500 kr.
60%

Goal

100,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Ég ætla að hlaupa 21 km fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna vegna þess að systir mín hún Guðbjörg lést úr krabbameini aðeins 7 ára gömul þann 4. nóvember árið 1997.

Félagið hjálpaði mér og minni fjölskyldu á sínum tíma og nú vil ég gefa til baka.

Ég hleyp til heiðurs Guðbjargar og fjölskyldunnar minnar.

Icelandic Childhood Cancer Organization

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.

New pledges

Pledge history

Rúnar
Amount2,000 kr.
💪
Andrija Stojadinovic
Amount2,000 kr.
🫶🏽
Natan
Amount3,000 kr.
No message
Hartzell
Amount2,500 kr.
Goodluck!!!
Sandra Dís Hauksdóttir
Amount2,000 kr.
Áfram þú❤️
Karen Glóey
Amount2,000 kr.
No message
Daniel Ólafur jamchi
Amount2,000 kr.
Svo stoltur af þér rico minn
Andrelin axelsson
Amount3,000 kr.
Gangi þér vel!❤️
Brilli
Amount2,000 kr.
Fyrirmynd
Lelli
Amount1,000 kr.
No message
Nonni
Amount5,000 kr.
No message
Ósk Hauksdóttir
Amount1,000 kr.
Let's goooo geggjaður!
Joyce Empuerto
Amount2,000 kr.
No message
Rízell
Amount2,000 kr.
Gangi þér vel
Ailyne
Amount2,000 kr.
Gangi þér vel chard!
Unnur Ósk
Amount2,000 kr.
gangi þér vel bro🙂
Sólbjörg Björnsdóttir
Amount1,000 kr.
No message
Dana Mjöll Haraldsdóttir
Amount3,000 kr.
No message
Amount3,000 kr.
No message
Sæmundur Björnsson
Amount2,000 kr.
Vamos 💪🏼
Aron Breki Aronsson
Amount3,000 kr.
Geggjaður vinur !
Rainier Þór
Amount2,000 kr.
Vel gert uncle haltu áfram að vera þú
Viktoría Elsa Snævarsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Hrafnhildur
Amount5,000 kr.
No message
Bríet Björk Sigurðardóttir
Amount3,000 kr.
💪🏼💪🏼💪🏼💪🏼

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade