Hlaupastyrkur
Runners

Total collected
10,000 kr.
3%
Goal
300,000 kr.
Preferred Payment Method

Ég ætla að hlaupa fyrir Gleymérei í ár. Félagið hefur mikla þýðingu fyrir mig og mína fjölskyldu og hefur aðstoðað okkur í gegnum missi. Eftir 18 vikna meðgöngu síðasta sumar eignuðumst við drenginn okkar, eftir margar vikur af rannsóknum kom í ljós afar sjaldgæfur genagalli sem þýddi mikla áhættu fyrir barnið og fyrir mig.
Starfið hjá Gleymérei er gríðarlega mikilvægt fyrir foreldra sem missa á eða eftir meðgöngu.
Þess vegna ætla ég að hlaupa til styrktar þeirra í ár
Forget-me-not Charity
Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.
New pledges
Pledge history
Birna og Eysteinn
Amount10,000 kr.