Runners

Hafdís Þóra Ragnarsdóttir
Supporting Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.
Total collected
Goal
Preferred Payment Method

Í minningu um Steina Fossberg sem fór frá okkur í september 2024 mun ég hlaupa 21.1 km og í leiðinni styðja Píeta samtökin. Píeta veitir meðferð fyrir þá sem eru í sjálfsvígshættu eða sjálfsskaða og stuðning við aðstandendur þeirra sem og aðstandendur sem hafa orðið fyrir þungum missi. Ég mun fyrst og fremst hlaupa til minningar um Steina, en einnig til að vekja athygli á mikilvægi andlegrar heilsu og stuðnings fyrir þá sem glíma við sjálfsskaða og sjálfsvígshættu.
Ég bið ykkur um að styðja þetta mikilvæga málefni með fjárframlögum til Píeta.
Steini var ekki aðeins vinur, heldur var hann ljós í lífi okkar.
Takk fyrir að standa með mér í þessu verkefni sem stendur mér mjög nærri.
Though you had to let go of this world to find peace, we hold on to your memory in our hearts, so you live forever.
Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.
Píeta samtökin sinna meðferðar- og forvarnarstarf gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.
New pledges