21,1 km - Regular registration

Hrefna Ingibjörg Jónsdóttir

Supporting Slysavarnafélagið Landsbjörg

Total collected

90,000 kr.
36%

Goal

250,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Ég hleyp fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg og til minningar um Sigurð Kristófer.

Sigurð Kristófer var makinn minn og lést hann 3.nóvember á seinasta ári. 

Hann starfaði sem formaður Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ. Hann lést á staumvatnsæfingu á vegum starfsins með félögu sínum.

Slysavarnarfélagið Landsbjörg og Björgunarveitin Kyndill í Mosfellsbæ hafa staðið þétt á bakvið mig í sorgarferlinu mínu og vil ég gjarnan geta endurglotið þeim það.

Starfsemi Slysavarnarfélagsins Landsbjörg og Björgunarsveita landsins er mikilvægur hlekkur í okkar samfélagi.

Slysavarnafélagið Landsbjörg

Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Starfsemin miðar að því að koma í veg fyrir slys og bjarga mannslífum og verðmætum. Í þeim tilgangi er öflugur hópur sjálfboðaliða til taks ef út af bregður, á nóttu sem degi, allt árið um kring.

New pledges

Pledge history

Hrund og fjölskylda
Amount5,000 kr.
Gangi þér sem allra best 🥰
Elísabet Ósk
Amount5,000 kr.
Áfram Hrefna! Þú ert frábær!
Hrönn Hauksdóttir
Amount10,000 kr.
Ég veit þú rúllar þessu upp!
Amount50,000 kr.
No message
Becca
Amount10,000 kr.
Run, bitch!! 🤣
Ólafía
Amount5,000 kr.
Afmælis og kærleikskveðjur ❤️
Birkir Orri Jóhannsson
Amount5,000 kr.
🫶

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade