10 K - Regular registration

Giovanna Steinvör Cuda

Supporting Fund for blood- and oncology at Landspítala

Total collected

28,000 kr.
28%

Goal

100,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Ég ætla hlaupa 10 kílómetra fyrir tengdamömmu, fyrir mig og fyrir starfsfólk og skjólstæðinga 11EG.

Elsku besta tengdamamma kvaddi okkur alltof snemma á síðasta ári. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður fengum við að eiga ómetanlegar og dýrmætar síðustu stundir með henni, og fyrir það erum við starfsmönnum 11EG á Landspítalanum endalaust þakklát. Þau sýndu hlýju, umhyggju og alúð sem skiptir öllu máli þegar á reynir.

Ég er enginn hlaupari – hef aldrei notið þess að hlaupa – en nú ætla ég að hlaupa af heilum hug fyrir þá sem veita stuðning, kærleika og virðingu á erfiðustu tímum lífsins. Með hlaupinu vil ég safna styrkjum fyrir Minningar- og styrktarsjóð blóð- og krabbameinsdeilda Landspítalans, svo fleiri fjölskyldur fái sömu hlýju og stuðning og við fengum.

Takk fyrir að styðja við mig – og við þau sem styðja aðra.

Fund for blood- and oncology at Landspítala

Sjóður til styrktar Blóð og krabbameinsdeilda Landspítala

New pledges

Pledge history

Amount1,000 kr.
No message
Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir
Amount5,000 kr.
Flott hjá þér Gio❤️
Kolfinna Birkisdóttir
Amount5,000 kr.
Gangi þér ótrúlega vel! ❤️
Mateo og Ángeles
Amount2,000 kr.
Áfram, Gio!
Helena Eiríksdóttir
Amount15,000 kr.
Knús á þig

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade